Collection: Phil Taylor
Hann hefur verið kallaður The Crafty Potter, The Governor, The Godfather og The Power. Honum hefur verið lýst sem sigurvél, með brjálað keppnisskap og snillingi. Hann er Philip Douglas Taylor, 16 faldur heimsmeistari í pílukasti og að öllum líkindum - besti pílukastari sem heimurinn hefur séð.
