Um okkur

Peelan.is er fjölskyldufyrirtæki í eigu einkahlutafélagsins Maísólar Höllu ehf. kt. 580123-2790 og var stofnað snemma árs 2022. Eigendur þess eru Guðni Þorsteinn Guðjónsson, kt. 110588-3059, en hann er mikill áhugamaður um pílukast og hefur verið nefndur einn helsti pílusérfræðingur landsins og eiginkona hans Harpa Ingólfsdóttir. Fyrirtækið leggur mikinn metnað í að bjóða hágæða vörur sem allar koma frá breska merkinu Target en Peelan.is er viðurkenndur endursöluaðili fyrirtækisins á Íslandi (sjá hér: Discover Our Approved Retailers | Target Darts (target-darts.co.uk).

Hjá okkur er hægt að panta tíma til að prófa pílurnar og erum við staðsett í Víkurgötu 3, 210 Garðabæ. Tímapantanir eru í síma: 865-4065. Við bjóðum upp á ýmsar greiðsluleiðir en hægt er að greiða með millifærslu, netgíró og debet- eða kreditkorti. Við bjóðum upp á fríar heimsendingar í næsta póstbox ef verslað er fyrir 15 þús.kr. eða meira en einnig er hægt að velja um að sækja vöruna til okkar án kostnaðar.