Swiss Point oddar

Swiss Point oddar

Vissir þú að með Swiss Point oddunum þá er leikur einn að skipta um odda? Þú einfaldlega skrúfar oddinn úr pílunni með þar til gerðu verkfæri sem fylgir með öllum pílum sem eru með Swiss Point. Einfaldara verður það ekki.
Eigum til á lager pílur sem eru með Swiss Point oddum; Bolide, Hema, Nastri og RVB Gen 4.
Eigum líka til Swiss Point odda 35mm langa; SP Nano og SP DS báðir í svörtu.